Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ćvisögur og endurminningar Á sviđsbrúninni Sveinn Einarsson Ormstunga

LÝSING:
Eftir ađ bók Sveins Einarssonar leikstjóra og fyrrverandi Ţjóđleikhússtjóra, Mitt litla leiksviđ, kom út 2017 tóku ađ hrannast upp önnur minningabrot ásamt heimspekilegum vangaveltum sem rötuđu á ţessa bók. Hér eru í bland fjörlegar frásagnir, minningaleiftur og forvitnilegar huganir sem gaman er ađ lesa.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU