Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Skáldverk Tinna Trítlimús
Háskabrunnurinn
Ađalsteinn Stefánsson Óđinsauga útgáfa

LÝSING:
Tinna og Koli taka sér ferđ á hendur á hćttulegar slóđir.
Kobbi kanínupabbi hafđi haldiđ í leiđangur en ekki skilađ sér til baka. Tinna og Koli bjóđast til ađ fara ađ leita ađ honum ţótt hćttur leynist á hverju strái og margar hindranir verđi á vegi ţeirra ...


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU