Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabækur - Skáldverk Sagan af því þegar Grýla var ung og hvers vegna hún varð illskeytt og vond Kristín Heimisdóttir Óðinsauga útgáfa

LÝSING:
Hátt uppi í fjöllunum bjó Grýla litla ásamt foreldrum sínum, þeim Klofintanna og Grettingná, og átta systkinum í stórum helli. Tröllafjölskyldan lifði öruggu og áhyggjulausu lífi, án mannfólks.
Það breyttist þó allt einn fallegan haustdag ...
Þennan haustdag hvarf Grýla litla að heiman og líf hennar og allrar fjölskyldunnar breyttist fyrir lífstíð.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU