Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Sumar í september Sveinn Snorri Sveinsson Bókaútgáfan Deus

LÝSING:
Ungur mađur missir heilsuna eftir mikla vímuefnaneyslu. Eftir áralöng veikindi er hann orđinn miđaldra án ţess ađ nokkuđ hafi gerst í lífi hans síđan um tvítugt. Dásamlegir hlutir eiga sér stađ ţegar hann kynnist konu á internetinu. Hér er sagt frá ţví hvernig ţau hittust og hvađ gerđist. Ţetta er saga sem er jafn sönn og ástin sem hún fjallar um.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU