Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Skáldverk Stúlkan í turninum Jónas Hallgrímsson Óđinsauga útgáfa

LÝSING:
Stúlkan í turninum kom fyrst út áriđ 1847. Ćvintýriđ er eftir ţjóđskáld Íslendinga, Jónas Hallgrímsson.

Ung stúlka á fótum sínum fjör ađ launa undan víkingum og hleypur inn í turn sem er ađ hruni kominn. En turninn er undir álögum og stúlkan situr ţar föst. Stór ugla reynir ađ leiđa hana inn í myrkriđ og draumsýn konungríkis freistar hennar. En hvernig getur hún sloppiđ úr prísund sinni?


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU