Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ćvisögur og endurminningar Brosađ gegnum tárin Bryndís Schram HB útgáfan

LÝSING:
Brosađ gegnum tárin er bók um ástina og hamingjuna, um sorgina og harmleikinn. Ćvisaga heitra tilfinninga og dramatískra viđburđa. Bók sem enginn leggur frá sér – ósnortinn. Hún heldur áfram ţar sem metsölubók Bryndísar Schram Í sól og skugga endađi. Hún segir söguna alla, ţar sem höfundur horfist í augu jafnt viđ hamingjuna sem harmleikinn.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU