Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Saga matarins
Frá steinöld til okkar tíma
Ólafur Halldórsson Óðinsauga útgáfa

LÝSING:
Hér er saga matarins sögð í gegnum nokkrar orku- og tæknibyltingar mannfólksins.
Fyrst var það steinaldarbyltingin, með virkjun eldsins og ný veiðitæki og verkfæri. Þá komu fyrstu kokkarnir til sögunnar. Allt þetta olli þróunarlegum breytingum á mannslíkamanum.
Næst var það landbúnaðarbyltingin ... og fyrir tveimur öldum tæknibyltingin ...

Í þessari bók er sérstök áhersla lögð á matarvenjur Íslendinga.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU