Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabækur - Fræðibækur / Handbækur Heimur risaeðla Óðinsauga útgáfa

LÝSING:
Krakkar fræðast um risaeðlur og þróunarsöguna í þessari bók. Þau geta notað sérstakt smáforrit sem fylgir með og horft á myndbönd tengd efninu í síma eða á spjaldtölvum. Voru grameðlur með fjaðrir? Dóu risaeðlurnar út eða þróuðust þær í önnur dýr? Þessum og mun fleiri spurningum er svarað í bókinni.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU