Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabækur - Skáldverk Ísbjörninn sem vildi gerast grænmetisæta Huginn Þór Grétarsson Óðinsauga útgáfa

LÝSING:
Þessi tiltekni ísbjörn var ekki eins og flestir aðrir. Hann vildi ekki éta fisk, sel eða nokkur önnur dýr.
Ísbjörninn ferðast frá Grænlandi til Íslands þar sem hann bragðar á grænmeti og ávöxtum. En að lokum áttar björninn sig á því að hann er kjötæta af náttúrunnar hendi. Bókin opnar á umræðu um grænmetisfæði og að koma vel fram við dýr.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU