Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Undir yfirborðinu
Norska laxeldisævintýrið – lærdómur fyrir Íslendinga?
Kjersti Sandvik Ugla

LÝSING:
Norsk stórfyrirtæki hasla sér nú völl í laxeldi á Íslandi og beita sömu eldisaðferðum hér og í Noregi. Í þessari bók segir norski blaðamaðurinn Kjersti Sandvik sögu norska laxeldisævintýrisins og lýsir kostum þess og göllum.
Þetta er bók sem enginn áhugamaður um þjóðfélagsmál, atvinnulíf og hreina íslenska náttúru getur látið fram hjá sér fara.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU