Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Listir og ljósmyndir Ísland
Náttúra og undur
Ellert Grétarsson Nýhöfn

LÝSING:
Í þessari fallegu bók eru ljósmyndir frá um 80 stöðum á Íslandi. Myndirnar sýna ýmsar fáfarnar og áhugaverðar náttúruperlur, tignarleg eldfjöll, hrikalegt landslag jöklanna og undraheim hraunhellanna, svo eitthvað sé nefnt. Stórkostlega náttúru Íslands dregur Ellert fram í mögnuðum ljósmyndum í bland við fróðleik um jarðfræði og náttúru landsins.
Ljósmyndir Ellerts Grétarssonar af íslensku landslagi og náttúru hafa vakið mikla athygli og unnið til alþjóðlegra verðlauna.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU