Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Myndskreyttar 0 - 6 ára Lindís strýkur úr leikskólanum Guđný Anna Annasdóttir Gudda Creative ehf.

LÝSING:
Bókin fjallar um 4 ára stelpu sem heitir Lindís. Hún er í leikskólanum Krakkakór í Kópavogi. Einn mánudag leiđist henni svo mikiđ ađ hún tekur til sinna ráđa. Sagan er raunveruleg og sýnir hvađ Lindís getur áorkađ ţegar söknuđurinn verđur afgerandi.

Bókin er einstaklega fallega myndskreytt.

Útgefandi: Gudda Creative ehf.

Prentun: Prentmet OddiSMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU