LÝSING:
Það er undursamleg önd í þessari bók.
Nei, alls ekki. - Það er sæt lítil kanína.
Ha? Skoðaðu bara forsíðuna! - Þetta er önd!
Neibb! Þetta er kanína. - Önd! -Kanína! - Önd!
- Kanína! Hvað finnst þér? Þessi fjöruga bók sannar að þetta veltur allt á því hvernig þú lítur á málið. „Fyndin, sama hvernig litið er á málið“
— The New York Times
|