Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ævisögur og endurminningar Sigríður á Tjörn
Minningar og myndbrot frá langri ævi
Sigríður Hafstað Bókaútgáfan Sæmundur

LÝSING:
Í bókinni bregður Sigríður Hafstað upp myndbrotum úr ævi sinni með sendibréfum, viðtölum og öðru efni sem frá henni er runnið. Hún ólst upp á stóru sveitaheimili í Vík í Skagafirði og stóð fyrir öðru slíku á Tjörn í Svarfaðardal. Þar fæddi hún og klæddi börn sín sjö og oft miklu fleiri börn, sinnti gestum, vann við bústörf og starfaði að félagsmálum, kórsöng og leiklist. Gekk á fjöll, rak héraðsfréttablað, var hreppstjóri og snerist í kringum niðjana.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU