Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóđ og leikrit Vél Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir Bókaútgáfan Sćmundur

LÝSING:
Vél heitir ný ljóđabók Steinunnar Arnbjargar Stefánsdóttur tónlistarkonu á Akureyri. Höfundur er ötull ljóđasmiđur orđa og tóna. Ljóđ hennar má heyra í lögum og tónsmíđum, hennar eigin og annarra, en ţau birtust fyrst á prenti í tímaritinu Stínu. Vél er ţriđja bók Steinunnar, en áđur hafa komiđ út hjá Sćmundi bćkurnar Uss og Fugl/blupl.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU