Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóđ og leikrit Er ekki á leiđ
Strćtóljóđ
Elín Gunnlaugsdóttir Bókaútgáfan Sćmundur

LÝSING:
Er ekki á leiđ, strćtóljóđ er fyrsta ljóđabók Elínar Gunnlaugsdóttur sem er tónskáld á Selfossi. Bókin lýsir strćtóferđum ţar sem skilin milli draums og veruleika liggja ekki alltaf í augum uppi. Bókin er prýdd ljósmyndum höfundar sem líkt og textinn draga fram smáleg einkenni hvunndagsins.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU