Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Óhreinu börnin hennar Evu
Holdsveiki í Noregi og á Íslandi
Erla Dóris Halldórsdóttir Ugla

LÝSING:
Saga holdsveikinnar á Íslandi er samofin sögu hennar í Noregi. Sjúkdómurinn barst þaðan til Íslands í byrjun 15. aldar og í báðum löndum var hann upprættur nær sex öldum síðar. Í þessari bók er baráttan gegn þessum ógnvekjandi sjúkdómi rakin, fjallað um læknismeðferð og holdsveikispítalana sem settir voru á fót og lýst aðbúnaði sjúklinganna og hlutskipti þeirra.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU