Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Úr hugarheimi séra Matthíasar Gunnar Kristjánsson Ugla

LÝSING:
Þjóðskáldið séra Matthías Jochumsson setti ríkan svip á samtíma sinn. Matthías fylgdist vel með hugmyndafræðilegum hræringum erlendis. Í þessari fróðlegu bók er fjallað um áhrifavalda Matthíasar og staðnæmst m.a. við hina gróskumiklu hreyfingu guðfræðinga og bókmenntamanna á austurströnd Bandaríkjanna sem þekkt er undir heitinu „transendentalismi“.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU