Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Tvöfalt gler Halldóra Kristín Thoroddsen Bókaútgáfan Sćmundur

LÝSING:
Tvöfalt gler kemur nú út í viđhafnarútgáfu. Bókin hefur á síđustu árum veriđ ţýdd á fjölda erlendra tungumála. Hér er á ferđinni saga um gamalt fólk og gler sem er bćđi gegnsćtt og einangrandi. Á bak viđ ţađ leynist líf sem lifađ er af ítrustu kröftum, líf sem hamast á glerinu eins og fluga ađ hausti sem enn er sólgin í birtu. Sögunni fylgir bókmenntaleg greining verksins eftir rithöfundana Hörpu Rún Kristjánsdóttur og Hermann Stefánsson. Fremst er minningaskrá ţar sem vinir og samferđamenn votta höfundi virđingu sína.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU