Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Frćđi og bćkur almenns efnis Hér er kominn gestur
Um gesti og gangandi í aldanna rás
Ţórđur Tómasson Bókaútgáfan Sćmundur

LÝSING:
Ţórđur Tómasson, fyrrum safnstjóri Byggđasafnsins í Skógum, segir hér á sinn einstćđa hátt frá ferđalögum og gestakomum í íslensku samfélagi allt fram á öndverđa 20. öld. Höfundur fjallar um ferđabúnađ, ferđahćtti, ţjóđtrú og ţjóđhćtti er snertu ferđir fólks. Gestrisni var mikils metin fyrrum enda oft um líf eđa dauđa ađ tefla fyrir ferđamanninn. Formálsorđ ritar Margrét Hallgrímsdóttir ţjóđminjavörđur.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU