Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Myndskreyttar 0 - 6 ára Kötturinn sem átti milljón líf Yoko Sano Ugla

LÝSING:
Ţetta er saga um kött sem á sér milljón líf. Eigendum hans ţykir öllum mjög vćnt um hann. Kötturinn er hins vegar ófćr um ađ endurgjalda ţeim ást sína — ţangađ til hann lćrir ađ elska ađra meira en sjálfan sig.
Hrífandi klassískt ćvintýri eftir japanska verđlaunahöfundinn Yoko Sano sem hefur snert hjörtu barna jafnt sem fullorđinna um víđa veröld.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU