Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Myndskreyttar 0 - 6 ára Ég er kórónuveiran! Hjálmar Árnason Ugla

LÝSING:
Kórónuveiran hoppar á milli fólks.
Hvernig forđumst viđ hana?
Sóley litla vill ekki ţvo sér um hendurnar. Hvađ gerist ţá?
Og hvađ gerist ţegar Sóley loksins ţvćr sér um hendurnar? Hvernig fer ţá fyrir kórónaveirunni?
Bráđsnjöll saga međ frábćrum teikningum fyrir krakka á öllum aldri.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU