Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / ţýdd Sögur frá Sovétríkjunum Ugla

LÝSING:
Tuttugasta öldin var ekki síđur merkilegt tímabil í sögu rússneskra bókmennta en sú nítjánda. Í ţessa bók hefur Áslaug Agnarsdóttir ţýtt nítján ólíkar sögur sem gefa fjölbreytta mynd af sovéskum bókmenntum allt frá byrjun aldarinnar og fram til fyrstu áranna eftir ađ Sovétríkin liđu undir lok.
Höfundarnir eru allir í fremstu röđ rússneskra rithöfunda og lýsa međ ágćtum daglegu lífi sovéskra borgara, sorgum ţeirra og gleđi og draumum um betra líf.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU