Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / ţýdd Leiđin í Klukknaríki Harry Martinson Ugla

LÝSING:
Í miđdepli Leiđarinnar í Klukknaríki er förumađurinn Bolle og flakk hans um ţá Svíţjóđ sem iđnvćđingin er ađ umturna. Međ ótrúlegri nákvćmni endurskapar Martinson hverfandi heim en vekur líka spurningar um lífsgildi sem eru jafn brýn nú á tímum og ţegar bókin kom fyrst (1948). Eitt af meistaraverkum sćnskra bókmennta eftir Nóbelsskáldiđ Harry Martinson.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU