Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / þýdd Leiðin í Klukknaríki Harry Martinson Ugla

LÝSING:
Í miðdepli Leiðarinnar í Klukknaríki er förumaðurinn Bolle og flakk hans um þá Svíþjóð sem iðnvæðingin er að umturna. Með ótrúlegri nákvæmni endurskapar Martinson hverfandi heim en vekur líka spurningar um lífsgildi sem eru jafn brýn nú á tímum og þegar bókin kom fyrst (1948). Eitt af meistaraverkum sænskra bókmennta eftir Nóbelsskáldið Harry Martinson.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU