Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / ţýdd Victor Hugo var ađ deyja Judith Perrignon Ugla

LÝSING:
Skáldiđ var ađ gefa upp andann. Fréttin flýgur um göturnar – inn í búđirnar, verkstćđin, skrifstofurnar. París er gripin hitasótt. Allir vilja votta virđingu og taka ţátt í opinberu útförinni. Tvćr milljónir manna ţjappa sér međfram leiđ líkvagnsins ţennan ógleymanlega dag. Mögnuđ heimildaskáldsaga eftir höfund bókarinnar Ţetta var bróđir minn ...


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU