LÝSING:
Leikarinn ástsæli, Gísli Rúnar Jónsson, var snjall og hugmyndaríkur limrusmiður. Í þessari ótrúlegu bók eru limrur fyrir hvern dag ársins og hver þeirra snilldarlega myndskreytt af Viktoríu Buzukina. – Svona bók hefur aldrei áður komið út á Íslandi! |