Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ćvisögur og endurminningar Vigdís Jack
Sveitastelpan sem varđ prestsfrú
Gyđa Skúladóttir Flinker Ugla

LÝSING:
Eiginkona – mamma – amma – langamma – systir – vinkona – barnakerling – vinnuţjarkur – ćvintýramenneskja – Dísa – Munda – Mrs. Jack.
Ţetta eru ađeins nokkur af ţeim nöfnum sem fylgt hafa Vigdísi Jack á langri ćvi – á Akranesi, í Grímsey, Vesturheimi, á Tjörn á Vatsnesi og í Kópavogi.
Einlćg og lifandi frásögn um viđburđaríka ćvi á miklum breytingatímum.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU