Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóđ og leikrit Rigmarole and Flies Jón Thoroddsen
Theodóra Thoroddsen
Hin kindin

LÝSING:
Rigmarole and Flies er fyrsta enska ţýđingin á Ţulum Theodóru Thoroddsen og Flugum Jóns Thoroddsen. Ármann Jakobsson ritar formála og Christopher Crocker, ţýđandi bókarinnar, inngang. Ţulur (1916) Theodóru hafa fyrir löngu fest sig í sessi í íslenskum bókmenntum og menningu. Flugur Jóns komu út áriđ 1922, ekki löngu fyrir ótímabćrt andlát hans í Kaupmannahöfn, og er fyrsta útgefna ljóđabókin á íslensku í óbundnu máli.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU