Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóđ og leikrit Two Lands, One Poet
The Reflections of Stephan G. Stephansson Through Poetry
Stephan G. Stephansson Hin kindin

LÝSING:
Tvímála útgáfa (íslenska og enska) á safni ljóđa eftir Stephan G. Stephansson, eitt af lykilskáldum íslenskra og íslensk-kanadískra bókmennta. Enski hluti bókarinnar geymir sögulegt yfirlit yfir glímu ţýđenda beggja vegna hafs viđ ljóđ Klettaskáldsins, međal annars ţeirra Bernards Scudders og Jakobínu Johnson. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, ritar formála.SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU