Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóð og leikrit Röntgensól Kristian Guttesen Bókaútgáfan Deus

LÝSING:
Röntgensól er tólfta ljóðabók Kristians Guttesen.
Hún fjallar um ást, tengsl og rafeindaheila.
Áður hefur Kristian gefið út ljóðaúrval og skáldsöguþýðingu en fyrir hana var hann tilnefndur til Íslensku þýðingaverðlaunanna 2007.
Verk Kristians hafa m.a. verið þýdd á ensku og úkraínsku.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU