Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóđ og leikrit Brjálsemissteinninn brottnuminn
Ljóđaúrval
Alejandra Pizarnik Una útgáfuhús

LÝSING:
Alejandra Pizarnik er hálfgerđ gođsögn í bókmenntum Rómönsku Ameríku. Lengi vel var hún nćr óţekkt nema hjá bókmenntafólki en á síđustu árum hafa ljóđ hennar ratađ um allan heim og er hún í dag talinn međ mikilmetnustu skáldum Argentínu. Ţýđingin er mikill fengur fyrir íslenska lesendur.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU