Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóđ og leikrit Taugabođ á háspennulínu Arndís Lóa Magnúsdóttir Una útgáfuhús

LÝSING:
Fyrir verkiđ fékk skáldiđ Nýrćktarstyrk Miđstöđvar íslenskra bókmennta. Ljóđabókin er tvískipt. Fyrri hlutinn segir frá sambandi ómálga barns og eldri manneskju sem er ađ tapa málinu. Í seinni hlutanum skođar ljóđmćlandi umhverfi sitt og ţrár í gegnum vísindalegar skýringar á náttúrinni.
Ljóđ um tjáningu og einangrun međ lifandi myndum og marglaga tengingum sem koma á óvart.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU