Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / ţýdd Valdiđ Naomi Alderman Bjartur

LÝSING:
Um allan heim eru konur ađ uppgötva mátt sinn og megin. Međ einfaldri handarhreyfingu geta ţćr valdiđ gríđarlegum sársauka – jafnvel drepiđ. Smám saman átta karlmenn sig á ţví ađ ţeir eru ađ missa tökin. Dagur stúlknanna er runninn upp – en hvernig endar hann?
"Mögnuđ!" - Margaret Atwood


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU