LÝSING:
Vertu ósýnilegur, flóttasaga Ishmaels, vakti gríðarlega athygli þegar hún kom fyrst út 2017. Hún hlaut Barnabókaverðlaun Reykjavíkur, Fjöruverðlaunin og Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana.
"Skyldulesning fyrir allar manneskjur."
Steinunn Inga Óttarsdóttir, Kbl. |