Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ungmennabækur Vertu ósýnilegur
Flóttasaga Ishmaels
Kristín Helga Gunnarsdóttir Bjartur

LÝSING:
Vertu ósýnilegur, flóttasaga Ishmaels, vakti gríðarlega athygli þegar hún kom fyrst út 2017. Hún hlaut Barnabókaverðlaun Reykjavíkur, Fjöruverðlaunin og Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana.
"Skyldulesning fyrir allar manneskjur."
Steinunn Inga Óttarsdóttir, Kbl.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU