Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Frćđi og bćkur almenns efnis Strandir 1918: Ferđalag til fortíđar Sauđfjársetur á Ströndum

LÝSING:
Áriđ 1918 var merkilegt ár í sögu ţjóđarinnar. Hér er athygli beint ađ viđburđum og daglegu lífi á Ströndum á ţessum tíma, birtar dagbćkur, ferđasögur og frćđigreinar. Fjallađ er um líf og störf fólks í Strandasýslu fyrir rúmri öld, á tímum sem standa okkur býsna nćrri. Samt er margt viđ daglegt amstur fólks fyrir 100 árum framandi í samtímanum.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU