Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóð og leikrit Sonur grafarans Brynjólfur Þorsteinsson Una útgáfuhús

LÝSING:
Sonur grafarans á margt óuppgert þegar afturgöngurnar í kirkjugarðinum taka til máls. Í myrku andrúmi ljóðanna leynast óvæntar myndir, leikandi húmor og snjallar persónugervingar. Brynjólfur Þorsteinsson vakti verðskuldaða athygli og fékk góða dóma fyrir fyrstu ljóðabókina sína. Hann fylgir henni eftir með ljóðabálk um eftirlífið og drauga.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU