Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / þýdd Dúna Frank Herbert Partus forlag

LÝSING:
Dúna er mest selda vísindaskáldsaga allra tíma. Sagan gerist á eyðimerkurplánetunni Arrakis þar sem Páll Atreides og fjölskylda hans hafa verið svikin og örlagaríkri atburðarás hrint af stað. Dúna er epísk blanda af ævintýri, dulspeki, umhverfishyggju og pólitík.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU