Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabækur - Myndskreyttar 0 - 6 ára 5 mínútna hetjusögur Walt Disney Edda útgáfa

LÝSING:
Hér eru 10 ævintýralegar sögur af uppáhaldshetjum þínum frá Disney - um 5 mínútna lestur hver.
Brunaðu áfram á brimbretti með Líló og Stich, farðu í feluleik með Vaiönu eða leystu dularfulla ráðgátu með Mínu og Andrésínu. Tilvalin bók til að lesa við öll tækifæri!


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU