Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Landsnefndin fyrri. Den islandske Landkommission 1770–1771, V Sögufélag, Þjóðskjalasafn Íslands og Ríkisskjalasafn Danmerkur

LÝSING:
Skjöl Landsnefndarinnar fyrri gefa einstæða innsýn í íslenskt samfélag um 1770, en nefndin ferðaðist um Ísland og safnaði upplýsingum um land og þjóð. Í þessu fimmta bindi af sex eru birt skjöl Landsnefndarinnar sjálfrar, embættisbækur, fundargerðir, greinargerðir og tillögur að tilskipunum.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU