Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Frćđi og bćkur almenns efnis The Little Book of Days in Iceland Alda Sigmundsdóttir Enska textasmiđjan

LÝSING:
Í ţessari bók, sem er hluti af hinni vinsćlu og rómuđu “Little Books” bókaröđ, eru hátíđisdagar okkar Íslendinga og ađrir árstíđabundnir siđir til umfjöllunar í máli og myndum. Bókin er jafnframt dagatalsbók sem hćgt er ađ nota sem stutta dagbók, til áminningar og fleira. Tilvalin gjöf fyrir vini eđa ćttingja erlendis, eđa erlenda vini hérlendis.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU