Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Skáldverk Á ferđ og flugi međ ömmu í Akrafjalli Hallbera Fríđur Jóhannesdóttir HFJ

LÝSING:
Amma gengur á Akrafjall međ Smára og frćđir hann um örnefni og leyndardóma fjallsins. Á göngunni vakna spurningar. Hver var Geirmundur og hver var Guđfinna? Búa jólasveinar í fjallinu, skessur eđa útilegumađur? Ţessum spurningum og mörgum fleiri velta amma og Smári fyrir sér á göngu sinni. Viđ sumum fćst svar, öđrum ekki.
Frćđandi bók fyrir fólk á öllum aldri međ frábćrum myndum eftir Bjarna Ţór.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU