Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Fjötrar Sólveig Pálsdóttir Storytel

LÝSING:
Kona finnst látin í klefa sínum í fangelsinu á Hólmsheiđi. Guđgeir og félagar hans rannsaka máliđ sem reynist hafa ótal ţrćđi og teygja anga sína víđa, alla leiđ til stóra skjálftans um aldamótin ţar sem ungur mađur hvarf sporlaust.
Bókin hlaut Blóđdropann 2020, verđlaun sem Hiđ íslenska glćpafélag veitir árlega fyrir bestu íslensku glćpasöguna.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU