Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / þýdd Kólibrímorðin Kati Hiekkapelto Storytel

LÝSING:
Fórnarlamb morðs er ung kona, í vasa hennar finnst hálsmen með mynd af Astekaguði. Annað morð: sama umhverfi, sams konar skartgripur. Hvernig velur morðinginn fórnarlömb sín? Tengjast morðin leynilegum trúarsöfnuði? Hver verður næsta fórnarlamb? Kati Hiekkapelto hefur slegið í gegn með bókum sínum. Elva Ósk les þennan magnþrungna spennutrylli.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU