Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóð og leikrit Heimaslátrun Davíð Hörgdal Stefánsson Nykur

LÝSING:
Heimaslátrun er fjórða ljóðabók Davíðs og sú fyrsta í 17 ár. Bókin hefst á samnefndum ljóðabálki um samfélag og slátrunaraðferðir, en í síðari hlutanum eru gömul ljóð og ný undir heitinu Vögguvísur og krepptir hnefar.

ég hugsa og það er hættulegt
ég borða og hlæ til að þurfa ekki að hugsa
til að geta borðað holdið
kálfshöfuð er ansi þungt

í maga


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU