Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Frćđi og bćkur almenns efnis Rannsóknir í heimspeki Ludwig Wittgenstein Háskólaútgáfan

LÝSING:
Rannsóknir í heimspeki er taliđ eitt allra merkasta heimspekirit tuttugustu aldar. Ritiđ kom fyrst út áriđ 1953 ađ Ludwig Wittgenstein, höfundi ţess, látnum. Wittgenstein var ástríđufullur hugsuđur gćddur miklum persónutöfrum en var mörgum samtíđarmönnum hálfgerđ ráđgáta. Djúpstćđ greining hans á tungumálinu og tengslum ţess viđ mannshugann og umheiminn er leiđarstefiđ í ţessu höfuđriti hans.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU