Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Sjálfsát
Ađ éta sjálfan sig
Helen Cova Ós Pressan

LÝSING:
Sjálfsát er nýjasta smásögubókin frá venesúelíska-íslenska höfundinum Helen Cova. Hér blandast saman töfraraunsći og myrk ćvintýri í hverri smásögunni á fćtur annarri sem fćrir íslensku firđina, myrkur íslensku vetranna og karabíska andrúmsloftiđ á einn og sama stađinn. Ţetta er bók sem ţú munt ekki geta lagt frá ţér.
„Vellandi af sköpun, gáskamyrk og innspírerandi! Ég gat ekki hćtt ađ vona ađ höfundurinn vćri dóttir mín.“
Steinar Bragi.

Ţessi bók er einnig fáanleg í búđum á ensku undir nafninu Autosarcophagy


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU