Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Dauđabókin Stefán Máni Sögur útgáfa

LÝSING:
Ný bók um hinn sívinsćla leynilögreglumann Hörđ Grímsson. Ung stúlka deyr í sumarpartíi í Borgarnesi og nokkru síđar er piltur myrtur viđ Rauđhóla. Í framhaldi fá vinir hins myrta torkennilegar vinabeiđnir á samfélagsmiđlum sem leiđa ţá ađ síđu sem kallast Dauđabókin. Hver stendur ađ baki síđunni og hvađ vill Dauđabókin unga fólkinu?


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU