Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Myndskreyttar 0 - 6 ára Sundkýrin Sćunn Eyţór Jóvinsson Sögur útgáfa

LÝSING:
Sönn saga af eindćma hetju prýdd dásamlegum teikningum. Ţađ er daglegt brauđ ađ dýr lendi í hćttu og oft bjarga ţau sér á ótrúlegan hátt, en söguleg hetjudáđ vestfirsku kýrinnar sem leiđa átti til slátrunar á Flateyri er einstök. Ţetta er saga af einni frćknustu dýrabjörgun Íslands sem allir krakkar ćttu ađ lesa.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU