Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabækur - Skáldverk Gleðiloft og glópalán Ólafur Haukur Símonarson Sögur útgáfa

LÝSING:
Fólkið í blokkinni sló í gegn þegar Ólafur Haukur birti okkur fyrst hið makalausa og hrífandi mannlífssafn. Hér eru komnar glænýjar og spennandi sögur af fólkinu í blokkinni. Það skiptast á skin og skúrir eins og vera ber, en ef við hjálpumst öll að og hlæjum dálítið saman gengur allt betur. Ekki satt?


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU