Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Útivist, tómstundir og íţróttir UNA prjónabók
hlýtt og mjúkt fyrir börn, fullorđna og hunda
Salka Sól Eyfeld
Sjöfn Kristjánsdóttir
Sögur útgáfa

LÝSING:
Ţessi undurfagra prjónabók er samstarfsverkefni vinkvennanna Sjafnar og Sölku Sólar. Sjöfn hefur prjónađ allt sitt líf en Salka tók fyrst upp prjónana fyrir um ári. Ţćr ákváđu ađ prjóna saman eina flík, sem varđ ađ heilli línu – sem varđ svo ađ ţessari fallegu bók. Einkar hentug fyrir algjöra byrjendur en reynsluprjónarar verđa ekki sviknir, ónei!


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU